Fréttir

Blóðsykurmælingar og fundur 14 nov

Lesa meira

Fræðslufundur 19.05 2016

Dr. Páll Ragnar Karlsson frá Dönsku verkjamiðstöðinni við háskólasjúkrahúsið í Aarhus hélt opinn fræðslufyrirlestur í Lóni fimmtudaginn 19. maí. Þar fjallaði hann um sykursýki, rannsóknir, nýja meðferðarmöguleika, fylgikvilla og taugaverki. Áætlað er að 7% íslendinga séu með sjúkdóminn og um það bil helmingi fleiri karlar en konur. Sykursýki virðist vera algengari á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. Engar áætlanir virðast vera hjá stjórnvöldum um forvarnir gegn þessum vágesti sem er sjúkdómur 21 aldarinnar. Einnig kynnti Árún Sigurðardóttir nýja göngudeild fyrir sykursjúka sem var stofnuð 1. mars 2015. Boðið var upp á kaffi, jarðaber og döðlur að fundi loknum. Fundurinn var mjög vel sóttur en vel yfir 70 manns mættu.
Lesa meira

SYKURSÝKI OG FYLGISJÚDÓMAR

Lesa meira

KEA

Menningar og viðurkenningarsjóður KEA veitti Samtökum sykursjúkra á norðurlandi styrk að fjárhæð 150,000 kr
Lesa meira

Blóðsykurmælingar á Glerártorgi þann 14.11.2015

Laugardaginn 14. nóvember 2015 stóðu samtök sykursjúkra á norðurlandi fyrir blóðsykurs mælingum á Glerártorgi.
Lesa meira

Blóðsykurmælingar

Samtök sykursjúkra á norðurlandi verða með blóðsykurmæliga á Glerártorgi. Laugardaginn 14.11.2015 kl 1300-1600
Lesa meira

Gamlar fréttir

17. febrúar 2009 Aðalfundur Samtaka sykursjúkra á Norðurlandi verður haldinn að Skipagötu 14, 2. hæð í húsnæði Verkalýðsfélagsins Einingar, þriðjudaginn 24. mars kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf.
Lesa meira

Lesa meira